vefir sem vinna
fyrir þig
Við hönnum hraða, fallega og söludrifna vefi í WordPress.
Treyst af
þessum teymum
Þjónustuflokkar
Allt sem þú þarft fyrir vefinn þinn
Umsagnir
Traust viðskiptavina
Ferlið
Frá markmiðum til árangurs
Greining
Við setjum markmið, skilgreinum notendur og kortleggjum efni/virkni. Gögn, ekki ágiskanir.
Hönnun
Wireframes → útlit í Kadence-kerfi. Fókus á læsileika og umbreytingar (CTA-flæði).
Þróun
Hreint, hratt WP–Kadence. SEO-grunnur, mælingar (GA4/GTM) og aðgengismörk í lagi.
Afhending og viðhald
Uppsetning, grunnkennsla og regluleg umsjón/hraðamælingar. Fínstilling eftir gögnum.
Byrjum í dag
Tilbúin(n) að bæta árangur vefsins?
Stutt spjall – engin skuldbinding. Við förum yfir markmið og næstu skref.
Sagt með verkum
Valin verkefni fyrir viðskiptavini okkar
Stutt yfirlit yfir vefverkefni sem við höfum sett í loftið—frá uppsetningu og efnisvinnu til mælinga og endurbóta.

Kristjana Katrín
Náms- og starfsráðgjöf
Þjónustu- og bókunarflæði
Hrein framsetning, SEO-grunur og skýrt leiðarflæði í bókun. Kadence + SimplyMeet/Calendly innsetning, vefhraði A-stig og mjög góður lesanleiki.

Félag eldri borgara
í Hafnarfirði
Vefur + tengingar við samfélagsmiðla
Nýr, aðgengilegur vefur með skýru efnisflæði, viðburðayfirliti og einföldum fréttapósti. Kadence + sérsniðnar blokkir, hraðað yfir Lighthouse 90+.

Lífsbrunnur
PEERS félagsfærni
Þjónustu- og bókunarflæði
Hrein framsetning, SEO-grunur og skýrt leiðarflæði í bókun. Kadence + SimplyMeet/Calendly innsetning, vefhraði A-stig og mjög góður lesanleiki.
Hafðu samband
Byrjum – við svörum innan 1 virks dags
Segðu okkur frá markmiðunum þínum. Við bendum á næstu skref og gefum heildartíma- og kostnaðarmat.